Árið 1999 hófst samstarf Hamar ehf. og Haarslev a/s í Danmörku og í upphafi var lögð áhersla  á sölu og þjónustu á fiskidælum. Frá þeim tíma hafa bæði fyrirtækin vaxið og þjónustusvið þeirra tekið breytingum.

Haarslev Industries hefur sérhæft sig í  tækni sem veitir öflugar lausnir til hagsbóta alþjóðlegu umhverfi. Fyrirtækið býður heildarlausnir og búnað fyrir vinnslu dýraafurða, úrgangsefna, seyru, lífræns eldsneytis og vinnslukerfi fyrir matar og drykkjar framleiðslu. Á heimasíðu Haarslev Industries má nálgast bæklinga yfir einstaka vöru og þjónustu.

Rendering frontpage
 

FRAMLEIÐSLUSVIÐ

- Endurvinnsla próteins

Lausnir og búnaður fyrir endurvinnslu próteina sem myndast við vinnslu fisks, nautgripa, svína, alifugla, blóð og fjaðrir.

 

FISKIMJÖL OG LÝSI

Endurvinnsla f. fisk

Búnaður frá Haarslev sem notaður er til fiskimjölsvinnslu uppfyllir kröfur frá leiðandi fyrirtækja í fiskiiðnaði. Mismunandi kröfur til framleiðslu eru bæði háðar verksmiðjum og þeim svæðum sem þær eru staðsettar á. Allt hefur áhrif á val þeirrar lausnar sem hentar best. Ferskleika aflans, mismunandi tegundir fisks ásamt mismunandi kröfur til gæða-, öryggis- og umhverfismála. Haarslev Industries hefur sérhæft sig í að koma fullkomlega til móts við allar sérþarfir einstrakra vinnslustöðva og hefur fullmótað kerfi til að mæta slíkum áskorunum. Búnaður frá Haarslev tryggir að frekari hnignun hráefnis eigi sér ekki stað og hagkvæmustu frameliðslu fiskimjöls og lýsis með tillits til skilyrða.

 

UMHVERFISSVIÐ

- Seyra, Lífmassi og Lífrænt eldsneyti

Environment frontpage

Vinnslubúnaður fyrir þurrkun heimilisúrgangs og iðnaðar seyru. Búnaður til framleiðslu á fyrsta og annars flokks lífræns eldsneytis úr mó, sagi, tré og græns úrgangs,leifar vegna gerjun og lífrænum þáttum úrgangs. Þurrkun á fjölbreyttu sviði lífmassa.

Service Frontpage

 

ÞJÓNUSTA

- Uppsetning, Eftirfylgni með sölu búnaðar & varahluta

Þjónustudeildir Haarslev Industries eru staðsettar í Danmörku, Þýskalandi, Spáni, Rússlandi, Brasilíu, Bandaríkjunum, Nýja Sjálandi og Malasíu.